Mennska

Mennska

Mennska framleiðir hágæða skeggolíur unnar úr lífrænum hráefnum sem næra skegg og skeggsvörð karlmanna. Skeggolíur stuðla að heilbrigðum vexti skeggsins, mýkja, bæta glans og glæða skegg lífi. Ilmurinn er svo ekki til að spilla fyrir en Mennska býður fjóra ilmi auk einnar ilmefnalausrar blöndu. Olíurnar eru ekki síður góðar fyrir skeggsvörðinn og geta minnkað kláða og komið í veg fyrir þurrk og flösu en allt of margir karlmenn láta slíkt halda sig frá því að láta sér vaxa skegg.