Sebastian

Sebastian

Við teljum að hver og einn einstaklingur sé allt of litríkur til þess að hægt sé að setja alla í sama flokk. Þess vegna stöðnum við aldrei, heldur hugsum fram á við. Hristu upp í því sem telst eðlilegt. Með vörunum okkar getur þú gert frábærar greiðslur og umbreytt hárinu frá morgni til kvölds. Og ekki hræðast það að blanda efnunum saman. Blandaðu saman með ímyndunaraflinu: Gel og olíur, krem og leir. Það eru engin takmörk fyrir því hvað þú getur gert.