Maria Nila snyrtitöskurnar eru að öllu leyti gerðar úr endurunnum efnum og koma í takmörkuðu upplagi. Töskurnar koma í sex mismunandi útfærslum.
Maria Nila hárumhirða er þróuð til að vera mild bæði fyrir hárið og umhverfið. Í þeim tilgangi að hampa hugsjóninni um sjálfbæra fegurð tekur Maria Nila næsta skref í átt að vinsamlegri veröld með því að kynna snyrtitöskurnar um vor/sumar 2020.
Töskurnar í ár koma í takmörkuðu upplagi og í sex ólíkum litum, hver og ein þeirra með sínum einkennum í Care&Style.
Þessar sjálfbæru töskur eru búnar til úr 100% náttúrulegum efnum og innihalda fjórar vörur, sjampó og hárnæringu, hvort um sig bæði í venjulegri stærð og ferðastærð.
Hönnunin á töskunum er unnin með stíl og einfaldleika í huga en einnig sjálfbærni og endingu. Valið um skæra liti er til að veita hverjum degi aðeins meiri orku & gleði. Gegnsætt netið er gert úr rPET sem eru endurunnar plastflöskur. Þar sem plast er vinsælt efni er endurvinnsla þess góð leið til að veita gömlum vörum nýtt líf auk þess sem auðvelt er að þrífa yfirborðið og halda því fersku.
Allar Maria Nila vörur eru 100% vegan, framleiddar með dýravernd að sjónarmiði og innihalda hvorki paraben né súlföt. Framleiðslan fer fram í Svíþjóð og þar eru tryggð heilbrigð vinnuskilyrði og gæða innihaldsefni sem pakkað er í vottuðu umhverfi.
Með þessum LIMITED fallegu töskum frá Maria Nila. Þú borgar fyrir sjampó og næringu og færð FRÍTT með mini vörur og tösku. Takmarkað upplag!
Shampoo 350 ml, Næring 300 ml
Ferðastærð shampoo 100 ml, næring 100 ml