Lýðveldishátíð á Hárlandi 17. júní!

Hárland heldur 17. júní hátíðlegan í ár með að bjóða að minnsta kosti 17% afslátt af öllum okkar frábæru vörum.
Sumar vörur hafa svo sjálfstæðan vilja og brjótast undan 17% reglunni og fara á enn hærri afslætti, og það er ekkert sem við getum gert því þær hafa fullveldi til þess.

Allar alvöru hátíðir hafa alltaf auka dag og þess vegna höfum við ákveðið að hafa útsöluna 17. júní og líka “annan í 17. júní” – Semsagt 17.-18. júní.
Gleðilega hátíð!