Maria Nila dagar 1.-4. júlí

Það þekkja líklega allir sænska hárvörumerkið MARIA NILA, sem hefur lengi verið eitt af vinsælustu merkjunum á síðunni okkar.

Það er frábær tilfinning að vera með heilbrigt og fallegt hár, það er líka frábær tilfinning að gera góð kaup.
Nú er hægt að slá þessar báðar flugur með einu höggi á Maria Nila dögum Hárlands!

20% afsláttur af öllum Maria Nila vörum 1.-4. júlí!

  • Maria Nila - Invisidry Shampoo (250ml)
    Maria Nila – Invisidry Shampoo (250ml)
    kr.4.152
  • Maria Nila - Curlicue Cream
    Maria Nila – Curlicue Cream
    kr.4.712
  • Maria Nila - Quick Dry Heat Spray (150ml)
    Maria Nila – Quick Dry Heat Spray (150ml)
    kr.4.312
  • Maria Nila - Heal - Head & Hair Heal Conditioner (300ml)
    Maria Nila – Heal – Head & Hair Heal Conditioner (300ml)
    kr.4.472
  • Maria Nila - Heal - Head & Hair Heal Shampoo (350ml)
    Maria Nila – Heal – Head & Hair Heal Shampoo (350ml)
    kr.4.472
  • Maria Nila - Soft - True Soft Argan Oil (100ml)
    Maria Nila – Soft – True Soft Argan Oil (100ml)
    kr.4.712

MARIA NILA, framleiðir vörur sem eru 100% vegan og unnar með dýravernd að sjónarmiði. Þessar vörur, sem innihalda hvorki súlföt né paraben, eru framleiddar í Svíþjóð og þróaðar út frá kærleika til dýra og umhverfsisins. Þess vegna eru umbúðirnar kolefnisjafnaðar í gegnum PLAN VIVO og allar vörurnar eru vottaðar af PETA, LEAPING BUNNY og VEGAN SOCIETY. Með því að gefa kost á hágæða vörum, gerir MARIA NILA öllum kleift að taka skref í átt að sjálfbærari og vinsamlegri veröld.