Maria Nila páskar!

Ekki nóg með að það séu komnir páskar, heldur eru líka MARIA NILA dagar á Hárlandi!

Fögnum páskunum með uppáhalds sænska hárvörumerkinu okkar á 20% afslætti 15.-18. apríl!

MARIA NILA, framleiðir vörur sem eru 100% vegan og unnar með dýravernd að sjónarmiði. Þessar vörur, sem innihalda hvorki súlföt né paraben, eru framleiddar í Svíþjóð og þróaðar út frá kærleika til dýra og umhverfisins. Þess vegna eru umbúðirnar kolefnisjafnaðar í gegnum PLAN VIVO og allar vörurnar eru vottaðar af PETA, LEAPING BUNNY og VEGAN SOCIETY. Með því að gefa kost á hágæða vörum, gerir MARIA NILA öllum kleift að taka skref í átt að sjálfbærari og vinsamlegri veröld.