Lýsing
EXTRA Mist-ical Shine Spray, byltingarkennt, lífrænt unnin glanstækni sem er ljósár framar
öðrum og lætur hárið samstundis líta út fyrir að vera heilbrigt, með fyllingu og frábæran gljáa.
Nýtir ljósframleiðandi kraft Mullein, blóms sem fangar ósýnilegt útfjólublátt ljós, og breytir
því í litróf til að gefa frá sér glansandi ljóma
Spreyið er létt, þurrkar ekki, hjúpar ekki né þyngir hárið og inniheldur hitavörn, því er frábært
að úða því yfir hárið áður en krullu- eða sléttujárn er notað til að auka glansinn. Eða í ný
blásið hárið fyrir aukinn glans.
Varan inniheldur hitavörn, er súlfat-laus, ekki prófuð á dýrum, glúten-laus, vegan og paraben-
laus.