Lýsing
Salt spray. Þú getur notað spreyið eitt og sér, eða með öðrum hármótunarvörum.
Þú spreyjar því í rakt hár og lætur það þorna fyrir matta, náttúrulega áferð eða blæst það þurrt með spreyinu í til að fá þykkt og hald.
Klassískur sandalviðs ilmur.