Lýsing
Nuddolía sem hentar vel í höfuðnudd fyrir þvott og handanudd á meðan á meðferð stendur. Olían inniheldur fjölglýseríð sem umbreytast þegar efnið kemst í snertingu við vatn og er þar af leiðandi auðvelt að skola olíuna úr hárinu. Hún inniheldur sæta möndluolíu sem er rík af fitusýrum og er góð fyrir hár og húð sem skortir raka og teygjanleika.