Lýsing
Þetta er hin fullkomna skeggolía sem er hægt að nota til að undirbúa skegg fyrir rakstur eða til að mýkja og móta þurrt skegg. Hún veitir einnig sérstaka vörn fyrir viðkvæma húð og þyngir ekki skeggið. Þegar olían er notuð fyrir rakstur gerir það rakvélinni kleyft að renna mjúklega yfir sem gerir raksturinn þægilegri. Skeggolían inniheldur möndlu- og jojoba olíu sem hafa nærandi og róandi eiginleika.