Lýsing
GLOV Soft Hair Wrap er flauels mjúkt hárhandklæði úr trefjum.
Styttir þurrkunartíma hársins.
Hægt að sofa með það.
Fislétt handklæði sem að þú tekið það með þér hvert sem er.
Tilvalið á ferðalögum, sund, líkamsræktina og fleira.
Fer vel með hárið og hentar fyrir allar hárgerðir.
Litur: Hvítur