Lýsing
Sjampó 300 ml.
Hárnæring 250 ml.
Fjarlægir á mildan hátt allar olíur og önnur óhreinindi sem eiga það sameiginlegt að þyngja fíngert hár. Shampóið skilur hárið eftir glansandi, vel nært, hreint.
Það er tilbúið fyrir einstaka fyllingu og náttúrulega aukið umfang.