Lýsing
Hárolía sem lagar skemmdir og hindrar að frizz eigi sér stað.
Líftækniolían í vörunni styrkir hárið til lengri tíma ásamt því að mýkja upp hárið.
Olían er hönnuð svo að hægt sé að nota hana í bæði rakt og þurrt hár fyrir mestan árangur.
Olían inniheldur náttúrulegar olíur eins og Avacado, Sólblómaolíu, Hemisqualane og Squalane sem nærir hárið og temur frizz og úfning.
Notist í rakt hárið fyrir styrkjandi áhrif og til þess að draga úr frizzi þegar þú mótar hárið.
Notist í þurrt hárið til þess að mýkja það, losna við úfning, gefa því mikinn glans og verja það gegn hita.
Kostir:
- Bætir lit
- Eykur glans og veitir 235°C hitavörn
- 78% minnkun á slitnum endum
- 104% aukning á glans í hári
- Sannað og prófað á rannsóknarstofu
Notkun:
Berið 1-3 dropa af olíunni í rakt hárið frá miðju til enda.
Blásið hárið og mótið
Berið 1-3 dropa í lokin fyrir aukinn glans og mýkt
Kaupauki – K18 Maski (5ml)
K18 er einkaleyfisvarin, tvívirk tveggja skrefa meðferð sem vinnur með sameindum að því að undirbúa, verja og endurbyggja hárið.
K18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínutum.
Notkun:
- Þvoið hárið með sjampói. (ekki nota hárnæringu).
- Þerrið mestu bleytuna úr hárinu með handklæði.
- Byrjið með eina pumpu af K18 maskanum.
- Bætið við meira ef að við á. (fer eftir lengd, þykkt og ástandi hársins).
- Dreifið efninu jafnt frá rót til enda.
- Notið eina pumpu í senn og bætið við ef þarf.
- Biðtími: 4 mínútur til að ná fullri virkni.
- Ekki skola efnið úr. (þetta er leave in efni).
- Mótið hárið að vild.