Lýsing
Hitavörn fyrir úfið og gróft hár
Fyrir hvern er varan?
- Óstýrilátt hár sem skortir aga og erfitt er að stjórna
Hvað gerir varan?
- Hemur úfnu hárin og verndar hárið fyrir raka í allt að 72 tíma
- Hitavörn sem styttir blásturstíma
- Samstundis mikil mýkt, glans og léttleiki
Hvernig virkar varan?
MORPHO-KERATINE™ COMPLEX:
Morpho-Constituing Agents + Surface-Morphing Polymers
- Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið
- Conditioning Agents: dregur úr rafmagni og úfnum hárum
- Shine Amplifier: gefur hárinu glans
- Xylose: hefur hitaverjandi eiginleika
Hvernig á að nota vöruna?
- Berist í lokk fyrir lokk í handklæða þurrt hár
- Skolist ekki úr
- Blásið
- Magn: 150 ml