Lýsing
Tilboðspakki sem inniheldur þrjár vinsælar vörur úr Discipline línu Kérastase.
Bain Fluidealiste – Smooth-in-Motion Shampoo (250ml)
Sjampó fyrir óstýrilátt hár sem skortir aga og erfitt er að stjórna. Gefur hárinu léttleika og mjúka hreyfingu, stjórnun og flæði. Hárið verður silkimjúkt.
Fondant Fluidealiste – Smooth-in-Motion Care
Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið
Surface Perfector: gerir hárið mjúkt og auðveldar að losa um flóka
Keratine Thermique – Smoothing Taming Milk
Sléttir samstundis hárið, hemur úfnu hárin og verndar hárstráið fyrir raka. Hitaver hárið og styttir blásturstímann um helming.
Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið.