Lýsing
Hárið verður vel nært, verndað, silkimjúkt og glansandi.
Hitavörn 230°C.
Gefur samstundis mýkt sem gerir hárið meðfærilegra og auðveldara að móta.
Hemur frizz og stöðurafmagn í allt að 4 daga fyrir sléttara útlit.
Styrkir hárið og verndar gegn brot.
iIlmar dásamlega með einstakri blöndu af blómailmum.