Lýsing
Djúpnæringarmaski fyrir gróft, þurrt og viðkvæmt hár
- Mjög virk nærandi meðferð fyrir gróft hár
Fyrir hvern er varan?
- Þurrt og viðkvæmt hár
Hvað gerir varan?
- Hárstráið er vel nært frá rót út að enda
- Hárið verður silkimjúkt og glansandi
Hvernig virkar varan?
- IRISOME
- Lípíðar: mynda filmu á yfirborði hárstrásins og örva náttúrulega olíuframleiðslu hársins
- Glúkósi: gefur hárinu orku boost og nærir hárið frá rót að enda
- Prótín: er hárinu nauðsynlegt, nærir hárstráið og eykur mýkt þess
- Iris Rhizome Extract: er andoxandi fyrir hárstráið og nærir það
Hvernig á að nota vöruna?
- Berist í blautt hár, vinnið upp, nuddið og skolið úr
- Magn: 200 ml