Lýsing
Lúxuspakki á frábæru verði sem inniheldur allar vörurnar sem þú þarft til að viðhalda sterku og heilbrigðu síðu hári.
Length Strengthening Shampoo 250ml
Hárbað (sjampó) sem styrkir lengdina fyrir þau sem eru að safna hári. Styrkir innri uppbyggingu hársins og endurheimtir fulkomið ástand þess. Inniheldur amínósýruna Taurine sem hefur verndandi virkni á hársekkinn og tryggir heilbrigði og virkni hársvarðarins.
Length Strengthening Conditioner 200ml
Hárnæring sem styrkir lengdina fyrir þau sem eru að safna hári. Styrkir innri uppbyggingu hársins og endurheimtir fulkomið ástand þess. Næringin er rík af Malic Acid sem síast inn í hártráið, styrkir það og lokar með jöfnu verndarlagi frá rót að enda.
Length Caring Gel Creme 150ml
Hitavörn fyrir skemmt hár. Endurnýjandi og styrkjandi mjólk fyrir skemmt hár. Endurbyggir samstundis, styrkir og endurnýjar hárstráið. Hitaver hárið allt að 180°C og helmingar blásturstímann. Inniheldur prótein sem líkir eftir virkni keratins og endurbyggir hárstráið.
Scalp & Hair Serum 50ml
Serum fyrir hár og hársvörð fyrir þau sem eru að safna hári. Styrkir hárið frá rót til enda og örvar hársvörðinn. Styrkir innri uppbyggingu hársins og endurheimtir fulkomið ástand þess.
Hvernig á að nota vöruna?
- BERIST Í MEÐ HÁRSVARÐARNUDDI 1-2x í viku.
- Berið 3 pípettur í línum í hársvörðinn.
- Notið fingurgóma og vinnið serumið inn í hársvörðinn með hringlaga hreyfingum.
- Gott ráð: Hægar, ákveðnar hreyfingar eru slakandi á meðan að reglulegar og þéttar hreyfingar eru örvandi.
- Ekki skolað úr.
Hair Mask 200ml
Djúpnæringarmaski sem eflir sterka lengd fyrir þau sem eru að safna hári. Styrkir innri uppbyggingu hársins og endurheimtir fulkomið ástand þess. Maskinn er ríkur af malic acid sem síast inn í hárstráið, styrkir það og lokar með jöfnu verndarlagi frá rót að enda.