Lýsing
Hárkrem fyrir allar hárgerðir sem vilja vörn við sólargeislum.
Verndar hárið frá Uv geislum og nærir það vel. Hemur úfning og rafmagn ásamt að koma í veg fyrir að hárið brotni.
Innihald:
Coconut Water: einstaklega rakagefandi og heldur hárinu vel nærðu.
Vitamin E: virkar eins og rakakrem sem nærir hárið.
Uv Filter: vörn gegn sólargeislum.
Notkun:
- Hristist vel og spreyið í handklæðablautt hárið.
- Blásið eða látið þorna eðlilega.
- Magn: 150 ml