Lýsing
Flösusjampó sem vinnur á tveimur tegundum af flösu í hársverðinum, bæði feitri og þurri flösu með langvarandi árangri og vernd sem endist í allt að 8.vikur.
Hreinsandi sjampóið hindrar söfnun á óhreinindum í hársverðinum ásamt því að róa og sefa hársvörðinn og gefa honum einstakann raka.
Hárið verður mjúkt og áferðafallegt.