Lýsing
Létt blásturssprey
Efnið virkjast við hita hárblásarans. Gefur krulluðu hári fallega áferð
og hemur úfning.
Kostir:
- Súlfat frítt
- Paraben frítt
- Ver hárið fyrir raka
- lengir líftíma hárblástursins.
- Litavörn
- Gefur glans
- Rakagefandi
- Magn: 150 ml