Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur fyrir krullað hár
Killer.Curls Wash 250ml
Sjampó fyrir krullað hár.
Hreinsar hárið á mildan hátt og verndar hárstráið með nærandi haframjólk.
Styrkir hárið og gefur góðan raka og glans ásamt því að vernda litinn.
Killer.Curls Rinse 250ml
Næring fyrir krullað hár sem inniheldur haframjólk sem nærir og styrkir hárið.
Gefur góðan raka og minnkar að hárið brotni.
Verndar litað hár og gefur krullunum ferskan léttleika og glans.
Killer.Twirls 150ml
Krullukrem fyrir þau sem vilja láta krullurnar þorna náttúrulega.
Gefur góðan raka og frábæran glans.
Eykur og mótar krullur og permanett.