Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur fyrir efnameðhöndlað eða skemmt hár.
Repair.Me.Wash 250ml
Uppbyggjandi sjampó með kröftugu próteini úr bambus og silki amino sýrum sem að styrkja hárið og fjarlægja óhreinindi á mildan hátt. Gerir við og fyllir upp í skemmdir í hárstráinu. Gefur góðan raka.
Repair.Me.Rinse 250ml
Enduruppbyggjandi og styrkjandi hárnæring með shea butter og aloa vera þykkni sem að umlykur hárstráið og varnar því frá frekari skemmdum.
Eykur viðráðanleika hársins og gefur því góðan glans.
Leave-in.Repair 200ml
Leave-in næring sem er ekki skoluð úr hárinu. Full af vítamínum til að styrkja skemmt og brothætt hár. Inniheldur hitavörn upp að 93°C sem ver hárið fyrir blæstri með hárblásara.