Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur fyrir mjúkt og heilbrigt hár.
Diamond Dust Nourishing Shampoo
Gefur fyllingu / Styrkir / Gefur ljóma
Diamond Dust Nourishing Shampoo frá LABEL.M er styrkjandi og mýkjand sjampó sem inniheldur örfínt demantaduft sem gefur fyllingu og glans og verndar hárið fyrir hita.
•Endurnýjar hárið og djúpnærir það frá rót að enda
•Gefur hárinu hámarksstyrk, mýkt og mikinn glans
•Gefur þyngdarlausa fyllingu og verndar hárið fyrir skaða af völdum hitatækja
Inniheldur örfínt demantaduft sem er hreinsandi og gefur fyllingu og glans, olíu úr hvítum rósarblöðum sem gefur mikinn raka og kampavín (áfengislaust) sem endurstillir pH-gildi hársins og dregur úr frizzi.
Diamond Dust Nourishing Conditioner
Gefur fyllingu / Styrkir / Gefur ljóma
Diamond Dust Nourishing Conditioner frá LABEL.M er styrkjandi og mýkjand hárnæring sem inniheldur örfínt demantaduft sem gefur fyllingu og glans og verndar hárið fyrir hita.
•Endurnýjar hárið og djúpnærir það frá rót að enda
•Gefur hárinu hámarksstyrk, mýkt og mikinn glans
•Gefur þyngdarlausa fyllingu og verndar hárið fyrir skaða af völdum hitatækja
Inniheldur örfínt demantaduft sem er hreinsandi og gefur fyllingu og glans, olíu úr hvítum rósarblöðum sem gefur mikinn raka og kampavín (áfengislaust) sem endurstillir pH-gildi hársins og dregur úr frizzi.
Diamond Dust Nourishing Leave-in Conditioner
Rakagefandi / Styrkir / Verndar / Gefur ljóma
Diamond Dust Nourishing Leave-in Conditioner er gríðarlega rakagefandi leave-in hárnæring sem inniheldur örfínt demantaduft, kókosolíu og olíu unna úr hvítum rósablöðum. Byltingarkennd formúlan inniheldur Enviroshield tækni sem verndar hárið fyrir hita, raka og UV geislum og gerir hárið silkimjúkt og glansandi.
- Kókosolía og olía unnin úr hvítum rósablöðum auka þykkt hársins og eru einstaklega rakagefandi
- Hárið fær hámarks glans og verður silkimjúkt
Inniheldur meðal annars örfínt demantaduft sem er hreinsandi og gefur fyllingu og glans og ver hárið fyrir hita og raka, kókosolíu sem er verndandi og nærandi og olíu unna úr hvítum rósablöðum sem gefur mikinn raka og dregur úr frizzi.