Lýsing
Kröftugur, mýkjandi maski sem gefur hárinu meiri raka, það verður viðráðanlegra og silkimjúkt
Inniheldur hvorki súlföt eða sodium chloride
Náttúruleg innihaldsefni:
- Cupuaçu butter– gefur mikinn raka og eykur teygjanleika
- Kokum Butter – græðir og endurbyggir hárið
- Cotton Seed Olía – hárið verður sterkara og glansandi
120ml