Lýsing
Nærandi og flókaleysandi lokameðferð fyrir allar týpur af krullum.
Inniheldur blöndu af Shea Butter, Jojoba olíu, Aloe Vera og E-vítamíni.
Gefur hárinu góðan raka, nærir bæði hár og hársvörð og skilur hárið eftir flókalaust og laust við frizz.
- Fyrir allar týpur af krullum
- Nærandi og flókaleysandi
- Inniheldur ekki Sulfate, Paraben eða Silicon
- 100% Vegan
- CO2 Jafnaðar umbúðir