Lýsing
Áburður sem gefur þurru og viðkvæmu hári bæði næringu og glans og ver gegn litatapi og hita við notkun hárblásara eða sléttujárns. Lagar úfið hár og gerir það mjúkt og glansandi. Berið lítið magn af efninu í handklæðaþurrkað hár áður en það er þurrkað með hárblásara eða sléttað með sléttujárni.