Lýsing
Þetta gjafasett inniheldur:
Maria Nila – Repair – Structure Repair Shampoo
Rakagefandi sjampó sem byggir upp og styrkir hárið, ætlað hári sem er skemmt, þurrt og hefur verið meðhöndlað með efnum, án súlfats og parabena. Græðandi þörungakjarni kallar aftur fram náttúrulegan styrk, mýkt og glans hársins.
Maria Nila – Repair – Structure Repair Conditioner
Öflug, mýkjandi og rakagefandi hárnæring sem dregur úr stöðurafmagni, ætluð hári sem er skemmt, þurrt og hefur verið meðhöndlað með efnum. Græðandi þörungakjarni kallar aftur fram náttúrulegan styrk, mýkt og glans hársins.