Lýsing
HEIMSINNS FYRSTA KÓKOSVATNS BRÚNKAN
Fyrsta brúnkan í heiminum sem var framleidd úr kókosvatni.Einstök formúla sem er stútfull af
andoxunarefnum og endurbyggir rakann í húðinni. Formúlan þornar fljótt og feitu olíurnar sem
finnast í kókoshnetu næra þurr svæði á líkamanum.
Undirtónn:Blanda af köldum og hlýjum tónum.
Litur: Millidökkur-dökkur
LYKILATRIÐI
Endist í 4-6 daga
Gefur jafan áferð
Þornar fljótt
Smitast ekki í föt
Engir appelsínugulir tónar
Engin brúnkukremlykt