Lýsing
Brúnkufroða fyrir ljósa húð eða byrjendur
Gefur léttan fallegann lit á 1.klst.Fullkomin fyrir þær sem eru að byrja að nota brúnkufroðu eða þær sem eru með ljósa húð.
Brúnkan inniheldur triple action formúlu af DHA,erythrulose og bronserum sem vinna á því að gefa þér langvarandi,jafna brúnku og góðann raka.
Þornar fljótt og ilmar af suðrænum kókosilm.
Lykilatriði
*Fullkomin fyrir þær sem eru að byrja nota brúnku
* Inniheldur 3 gerðir af bronzerum
* Þornar fljótt
* Engin brúnkukremslykt
Lykil innihaldsefni
Kókos olía
Aloe vera
Vegetable glycerin
Erythrulose
Hvernig á að nota
1.Berist á hreinsa húð,gott er að skrúbba húðina fyrir og bera froðuna á með Bronze on hanskanum.
2.Notið minna á olnboga,ökkla,hné og hendur.
- Farið í volga sturtu eftir 1-3 klst í einungis 45 sek.Eftir sturtu mun liturinn halda áfram að byggjast upp næstu 24 klst.