Lýsing
Einstaklega létt body lotion sem smýgur fljótt inn í húðina, inniheldur blöndu af mýkjandi olíum – þar á meðal argan, tsubaki og kvöldrósarolíur – og róandi aloe vera lauf sem gera húðina mýkri og meira glansandi.
Fáanlegt í sex ólíkum Moroccan ilmtegundum og kemur í endurvinnanlegum umbúðum.
Inniheldur ekki paraben, steinefnaolíu eða súlföt.
Nýr ilmur: Spa du Maroc – framandi og ríkur.
Framandi negull frá Zanzibar og vilt patchouli