Lýsing
COLOR CARE SHAMPOO
Fyrir litað hár.
Auktu líftíma litarins um leið og þú bætir heilbrigði hársins
og eykur gljáa. Þetta ph-stillta, súlfatlausa sjampó hreinsar um leið og það
takmarkar upptöku efna sem hafa áhrif á litinn og er byggt upp af viðeigandi
tækni sem veitir hámarks endingu litarins.
ArganID™ stuðlar að því að vernda og innsigla ysta lag hársins um leið og Environmental Protection Blend sameinar ávinning kraftsins úr granateplum og sólarvarnar og þannig dofnar liturinn síður og hárið fær vörn fyrir skemmdum af völdum sólarinnar og öðrum umhverfisáhrifum.