Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur frá Olaplex sem hjálpa til að viðhalda heilbrigðu og glansandi hári.
No. 4 Bond Maintenance Shampoo 250ml
Sjampó sem gerir við og styrkir hárið. Gefur því góðan raka og mikinn glans.
No. 5 Bond Maintenance Conditioner 250ml
Hárnæring sem gerir við og styrkir hárið. Gefur því góðan raka og mikinn glans.
No. 3 The Original Hair Perfector 100ml
Olaplex heima-viðgerðar meðferð. (Þetta er ekki hárnæring)
Notkun:
- Notað á undan sjampói
- Notist 1 sinni í viku, 2 – 3 í viku fyrir skemmt hár
- Berið í handklæðaþerrað hár
- Berið í frá rót til enda. Passið að það dreifist vel í allt hárið
- Biðtími er lágmark 10 mínútur, má vera lengur ef vill
- Skolið úr hárinu
- Þvoið hárið með sjampói og notið svo hárnæringu