Lýsing
Forever Blonde Repair spreynæringin veitir mikinn raka, mýkir hárið og eykur glans í ólituðu og lituðu hári.
Fjólublár tónn í spreyinu laðar fram það besta í ljósu, gráu og silfurlituðu hári.
Næringin veitir raka og mýkt.
Notkun:
– Spreyjið í hreint rakt hárið .
– Mótið að vild.