Lýsing
1.85 HA booster er serum sem rakafyllir húðina. Varan inniheldur 3 Hyaluronic sameindaform: Míkró (örvar framleiðslu á nýrri hyaluronic sýru), Makró (til að gefa yfirborði húðar góðan raka) og krosstengd (til þess að gefa langvarnadi raka).
Fullkomið til að draga úr þurrki og leiðrétta fínar línur.