Lýsing
Maskinn er öflug meðferð fyrir þá sem eru mjög viðkvæmir í hársverðinum.
Hann róar og nærir hársvörðinn og hárið líka. Balance má nota vikulega, er bæði fyrir litað og ólitað hár. Berið maskann í hársvörð og hár, látið bíða í 5 mínútur og skolið vel.