Lýsing
System Extra Elastic Force er næringarpsrey sem gefur mýkt, gljáa og teygjanleika hársins á örskotsstundu, eða 15 sekúndum.
Hárið verður auðveldara að blása því það fær aukinn léttleika.
Notkun:
-
Spreyjið í handklæðaþurrt hár eftir sjampó, greiðið í gegn og látið virka í 15 sek. Skolið og mótið að vild
-
Valmöguleiki um að nota aðra næringu í kjölfarið er einnig hægt
-
Magn: 125 ml.