Lýsing
System CC Perfect Ends er silkimjúkt krem sem gefur styrk og mýkt samstundis. Sléttir yfirborð hársins, gerir það mjúkt og ver endana gegn því að þeir slitni og/eða brotni. Hemur vel úfið hár og hentar fyrir allar hártýpur. Hægt er að nota Perfect Ends í bæði blautt eða þurrt hárið.