Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur fyrir skemmt, brothætt eða viðkvæmt hár.
Repair Shampoo 250ml
Sjampó fyrir hár sem hefur verið sterklega efnameðhöndlað. Repair sjampóið má nota daglega, það verndar ysta lag hársins og það verður auðveldara að greiða hárið án þess að rífa eða reita það. System Repair sjampóið er fullkomið sem grunnur fyrir aðra System meðferðir.
Repair Conditioner 200ml
Næring fyrir skemmt, brothætt eða viðkvæmt hár. Hentar líka fyrir það hár sem hefur verið sterklega efnameðhöndlað. Repair næringin styrkir hárið á einungis 30 sekúndum og gefur dásamlega mýkt. Best er að setja næringuna í handklæðaþurrt hárið og greiða í gegn. Eftir 30 sekúndur skola vel.
Repair Mask 200ml
Djúpnæringarmaski er augljós umhyggja fyrir hárið. Gefur styrk og mýkt á sama tíma. Hentar fyrir þá sem eru með mikið skemmt, brothætt eða úfið og erfitt hár. Gefur aukinn styrk og mýkt og hárið verður auðveldara í meðhöndlun.