Lýsing
Frábær tilboðspakki sem inniheldur þrjár vörur fyrir hár sem vantar fyllingu
Volumize Shampoo 250ml
Sjampó er fyrir fíngert hár sem þolir enga þyngd. Gefur fíngerðu og brothættu hári styrk og fyllingu, ásamt að hreinsa hárið vel. Mikil fylling sem lætur blásturinn endast lengur.
Volumize Mask 250ml
Djúpnæringarmaski sem er fyrir fíngert og brotthætt hár sem vantar nauðsynlega meiri umhyggju. Gefur hárinu fyllingu, stöðugleika og endurbyggir fíngert hár sem skortir raka. Maskinn er ólíkur öllum öðrum djúpnæringarmöskum því hann gefur hárinu einungis næringu og fyllingu algjörlega án þess að hárið finni fyrir aukinni þyngd eða umfram mýkt.
Volumize Aerolifter 150ml
Leave-In næringarfroða sem hentar fyrir fíngert hár sem þolir illa kremaðar hárnæringar.
Froðan nærir hárið og styrkir en gefur ekkert hald.
Gefur hóflega mýkt en auðveldar meðhöndlun á hárinu.