Lýsing
Léttur djúpnæringamaski fyir fíngert hár. Gerir hárið mjúkt og dregur úr frizzi. Áhrifaríkari en næring, og fullkominn fyrir fíngert hár.
- Vegan Society & Cruelty Free International vottun
- Professional maski sem hentar lituðu hári
- 96% náttúruleg innihaldsefni
- Fá innihaldsefni. Það tryggir hreinleika vörunnar.
- Án sílikona og gervi litarefna
- Inniheldur ECOCERT vottað „bamboo leaf water“
- Mildur fyrir húðina
- Umbúðir úr 50% endurunnu plasti og eru 100% endurvinnanlegar
- Fyrir hverja keypta vöru, eru 8 plast umbúðir hreinsaðar úr umhverfinu.
(Unnið í samvinnu við Plastic Bank)