Þú finnur fermingargjöfina á Hárlandi!

Nú er fermingartíminn byrjaður og fátt slær meira í gegn hjá fermingarbarni heldur en nýtt hártæki eða nýjar lúxus hárvörur.
Á Hárlandi má finna margar frábærar gjafahugmyndir og hér eru nokkur skemmtileg dæmi..
Sígilda og sívinsæla sléttujárnið frá HH Simonsen er skyldueign hjá öllum skvísum með sítt hár!
Rod VS4 er vinsælasta krullujárnið okkar frá upphafi og heldur endalaust áfram að slá í gegn!
Þessi frábæri sléttubursti sléttir hárið á mildan og náttúrulegan hátt og er fullkominn sem fyrsta hártækið!
 Geggjaður professional hárblásari á fermingartilboði!
ghd hefur sannað sig sem eitt mesta gæðamerkið í hárbransanum!