Lýsing
MATT PASTE
Matt Paste er með mjúkri áferð og endurmótanlegu haldi er auðvelt að gera sveigjanlegt “look” sem hægt er að endurgera hvenær sem er yfir daginn.
Það gefur matta áferð og er auðvelt að þvo úr þar sem formúlan er vatnsbyggð.
Matt Paste er ríkt af Balmain ilminum og “musthave” fyrir menn og konur sem vilja matta og mjúka áferð!