Lýsing
Falleg gjafaaskja sem inniheldur Beard Monkey skeggsjampó, skeggnæringu og skeggolíu.
Beard Monkey skeggsjampóið er djúphreinsandi sjampó sem mýkir skeggið og viðheldur góðum raka.
Beard Monkey skeggnæringin er mýkjandi næring fyrir skegg sem gefur góðan raka.
Beard Monkey skeggolían er nærandi olía sem gefur skegginu bæði ferskleika og mýkt.
Ilmur: Oud&Saffron – Hlýr ilmur með keim af við og sætu kryddi