Lýsing
Beard Monkey gjafabox með Hair Pomade & Saltwater Spray
Beard Monkey Hair Clay er vax sem gefur matta áferð og stíft hald. Inniheldur meðal annars beesvax sem sem verndar og mýkir hárið.
Beard Monkey Saltwater Spray er saltsprey sem gefur matta áferð. Spreyið gefur lyftingu og fyllingu sem gerir það auðveldara að stæla hárið.
Hægt að sprey í þurrt eða blautt hár. Þurrkið með hárblásara fyrir ennþá meira volume.