Lýsing
Color Wow Color Security Conditioner F-N (fine to normal).
Fyrir fína/miðlungs hárgerð (fíngert til venjulegt hár). Gefur slétta áferð, mýkt, raka, og leysir
flækjur í litameðhöndluðu hári. Color Security hárnæringarnar eru sérstaklega samsettar úr 8
glærum næringarefnum sem breyta ekki litnum, oxast hvorki né gera það æpandi. Formúlan
inniheldur ekki deyfandi eða dekkjandi efni nér gljáaefni eða vax.
Tvær formúlur með flóka- og rakavörn fyrir fínt, þunnt eða þykkara, þurrari hárgerð.
Varan inniheldur hitavörn, er súlfat-laus, ekki prófuð á dýrum, glúten-laus og paraben-laus.