Lýsing
Color Wow Color Security Shampoo
Color Security sjampó er 100% hreint sjampó það inniheldur ekkert súlfat, sílikon, paraben
þykkingarefni, næringarefni eða olíur. Hárið verður því líflegra og liturinn helst ferskari þar sem
sjampó-ið er án allra efna sem geta stíflað hársekkina (hindrað nýjan hárvöxt), hjúpað hár og
hársvörð og haft áhrif á litinn . Öll innihalds efnin skolast úr hárinu og eru ekki gerð til að sitja
eftir í hárinu, sjampó-ið skilar því fullkominni hreinsun vegna einstakrar samsetningar án
dæmigerðra efna sem mynda filmu sem binst í hári og hársverði.
Sjampó fyrir allar tegundir hárs – gefur hárinu einstakan hreinleika.
– Hentar sérstaklega vel fyrir litameðhöndlað hár, þunnt hár og hárlengingar (sílikonlaust
sjampó).
Varan er súlfat-laus, sílikon-laus, paraben-laus og ekki prófuð á dýrum.