Lýsing
Hárið verður sterkara með Kale dream coctails. Frábært fyrir brotið hár.
Breinnisteinsrík formúla sem inniheldur brennisteinsrík efni sem styrkja brennisteinssambönd
og blæs lífi í hárið.
– 50% færri brot eftir að hafa notað það aðeins einu sinni.
Dream Cocktail ætti alltaf að bera í eftir hárþvott með sjampói í handklæða þurrt hárið og á
undan öðrum mótunarvörum. Til að virkja gæði og áferð eru næringarefnin virkjuð með hita
þegar hárið er þurrkað. Til þess að ná mestum árangri ætti að nota Kale og svo Coconut eða
Kale og svo Carb.
Hægt er að nota Kale, Cocunut og Carb í sitt hvoru lagi eða tvo saman. Ekki er þó æskilegt að
blanda þeim saman og best að bera þá í hárið í sitt hvoru lagi.
Varan inniheldur hitavörn, ekki prófuð á dýrum, súlfat-laus, glúten-laus, vegan og paraben-
laus.