Lýsing
Money Mist er ofurlétt „leave in“ næring sem alltaf ætti að nota eftir hárþvott. Næringin
auðveldar að greiða í gegnum hárið og dregur þannig úr því að hár brotni/slitni, styrkir hárið,
mýkir hárið, dregur úr ýfing í hári og umfram allt gefur hún hárinu dásamlega heilbrigt útlit
án þess að þyngja það.
Best er að úða næringunni í handklæða þurrt hárið og greiða í gegn.
Varan inniheldur hitavörn og UV-vörn (vörn gegn sólargeislum), er súlfat-laus, ekki prófuð á
dýrum og paraben-laus.