Lýsing
Gjafasett sem inniheldur alltar uppáhalds Color Wow vörurnar fyrir mjúkt og glansandi hár.
Inniheldur:
Color Security Shampoo 75ml. – Ferðastærð af Color Security sjampóinu sem er 100% hreint sjampó. Það inniheldur ekkert súlfat, sílikon, paraben
þykkingarefni, næringarefni eða olíur. Hárið verður því líflegra og liturinn helst ferskari þar sem
sjampó-ið er án allra efna sem geta stíflað hársekkina (hindrað nýjan hárvöxt), hjúpað hár og hársvörð og haft áhrif á litinn .
Money Masque 50ml. – Ferðastærð af Money Masque sem er djúpvirkandi raka hármaski sem smýgur inn í hárið og hentar öllum hárgerðum.
Hármaskinn hvorki þyngir né hjúpar hárið og skilur ekki eftir vaxkennda áferð í hári. Hann smýgur beint inn í hárið til að mýkja það og styrkja og gefur hárinu extra heilbrigt útlit.
Gott er að nota hármaskan einu sinni í viku eða í þriðja hverjum hárþvotti með sjampó.
Dream Coat 200ml. – Yfirnáttúrulegur úði, breytir öllum gerðum hárs í slétt og glansandi hár.
Mýkir hárið samstundis, umbreytir áferð, bætir við yfirnáttúrulegum glans og inniheldur vatnshelda
formúlu sem hjúpar hvert hárstrá og ver hárið gegn raka og dregur þannig úr ýfing eða að
hárið krullist. Formúlan inniheldur öfluga rakavörn sem endist í 3-4 þvotta, mælt er því því að nota Dream
Coat í þriðja/fjórða hverjum hárþvotti til að viðhalda virkni.